Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Pmto námskeið fyrir foreldra

08.02.2022
Pmto námskeið fyrir foreldra

Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30-18:30 vorið 2022. Námskeiðið hefst 23. febrúar og stendur til 4. maí, (páskahlé 13 og 20 apríl). Gert er ráð fyrir að báðir foreldrar komi á námskeiðið.

Skráning fer fram í gegnum "þjónustusíður Garðabæjar" á eyðublaði 05 innan félagsþjónustu, merkt PMTO foreldrafærni. Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar 2022.

Nánar um námskeiðið hér

 

Til baka
English
Hafðu samband