Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarefni vegna innritunar í 1. bekk

02.03.2021
Kynningarefni vegna innritunar í 1. bekkInnritun í grunnskóla bæjarins fyrir næsta vetur fer fram dagana 8.-12. mars.  Fyrir þá sem vilja kynna sér starfið í Flataskóla er um að gera að skoða stutt kynningarefni sem hér er að finna, eða bóka heimsókn til okkar með tölvupósti eða símtali.  
Til baka
English
Hafðu samband