Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarefni vegna innritunar í 4-5 ára deild

01.03.2021
Kynningarefni vegna innritunar í 4-5 ára deild
Þessa dagana fer fram innritun í 4-5 ára deild skólans og við vekjum athygli á að þar eru laus pláss fyrir næsta vetur.  Við erum stolt af starfinu í leikskóladeildinni okkar og teljum engan vafa á að fyrir fjögurra til fimm ára nemendur er afar góður kostur að koma til okkar strax í haust og hefja skólagöngu sína í Flataskóla. Við bendum einnig á að fyrir foreldra sem nú þegar eiga börn í Flataskóla er engin spurning að innrita yngri systkinin hjá okkur, einfalda lífið og minnka skutlið..

Þeir sem vilja kynna sér starfið hjá okkur eru velkomnir í heimsókn en við biðjum um að heimsóknir séu bókaðar fyrirfram með símtali eða tölvupósti.  Hér má einnig finna stutt kynningarefni um starfið í leikskóladeildinni okkar. 

Til baka
English
Hafðu samband