Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Schoolovision 2017

08.05.2017
Schoolovision 2017

eTwinningverkefnið Schoolovision er nú í fullum gangi. Myndbandið var tekið upp í síðustu viku af nemendum í 6. bekk og það fór á vefinn hjá verkefninu á föstudaginn.  Eins og fram hefur komið áður var lagið Nótt sem Aron Hannes söng í söngvakeppni sjónvarpsins fyrir valinu. Það sigraði í Flatóvisionkeppninni í mars s.l. Uppskeruhátiðin verður svo á föstudaginn milli 8 og 10 í hátíðarsalnum á opnum veffundi. Þangað til skoða nemendur/starfsfólk skólans myndböndin og setja umsagnir við þau og gefa þeim stig sem við síðan sendum til stjórnanda verkefnisins sem er í Þýskalandi. Vonandi koma margar umsagnir við myndböndin og gaman væri einnig ef fólk gæfi sér tíma til að skoða framlög nemenda frá hinum löndunum. 

Til baka
English
Hafðu samband