Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Schoolovision 2015

22.05.2015
Schoolovision 2015

Myndbandið okkar í Schoolovision er nú tilbúið. Stelpurnar í 7. bekk unnu það alveg frá grunni, en þær sigruðu í Flatóvision í mars  með laginu "Gefðu allt sem þú átt" eftir Jón Jónsson. Hægt er að fara inn á TwinSpace svæðið hjá verkefninu og finna hin myndböndin sem þar eru komin og gefa þeim ummæli. Endilega kíkið og skemmtið ykkur við að skoða það sem hinir skólarnir hafa lagt fram í þessu verkefni.

 

 

 

Til baka
English
Hafðu samband