Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólapúlsinn

22.04.2015
Skólapúlsinn

Nemendur í 6. og 7. bekk eru þessa dagana að svara könnun frá Skólapúlsinum. Valdir eru af handhófi 40 nemendur sem úrtak úr þessum bekkjum tvisvar yfir veturinn. Spurt er um þætti eins og áhuga á lestri, námsgetu og námgrein, einnig er spurt er um m.a. einelti, vellíðan, sjálfsálit, heimavinnu og hreyfingu. Þá eru opnar spurningar um skólann þar sem nemendur geta tjáð sig um hann að eigin vild.  Niðurstöður verða birtar á vefsíðu okkar undir sjálfsmati skólans.

 

 

Til baka
English
Hafðu samband