Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera hjá 2. bekk

14.05.2014
Morgunsamvera hjá 2. bekk

Annar bekkur sá um morgunsamveruna í hátíðarsal skólans í morgun. Nemendur spiluðu á hljóðfæri, gítar, fiðlu og selló og sögðu brandara. Að lokum dönsuðu þeir við undirleik Eurovisonlagsins "Enga fordóma". Var ekki annað að sjá en að nemendur kynnu vel við sig á sviðinu og voru ófeimnir við að koma fram. Hér fyrir neðan er lítið myndband þar sem  dansinn er sýndur. Einnig eru myndir í myndasafni skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband