Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leikur að formum

05.06.2013
Leikur að formum

Sjöundu bekkingar brugðu á leik í síðustu viku og gerðu tilraunir með sápuvatn. Þeir bjuggu til þrívíð form úr rörum sem þeir settu í sápuvatnið og þá komu fram alls konar form inni í þrívíða forminu. Þar var margt að skoða og spá í eins og sjá má á þessum myndum, en það voru margir íbyggnir á svip yfir undrum eðlisfræðinnar.  Fleiri myndir eru í myndasafni skólans.

null

Til baka
English
Hafðu samband