Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lionshlaup 5. bekkja

17.05.2013
Lionshlaup 5. bekkja

Fimmti bekkur tók þátt í vímuvarnarhlaupi Lions fimmtudaginn 16. maí. Nemendur skólans mættu á völlinn og hvöttu hlauparana áfram. Andrea Sif Pétursdóttir íþróttakona kom og spjallaði við nemendur fyrir hlaupið, en hún var valin íþróttamaður Garðabæjar. Hún sagði þeim frá því hvernig hægt væri að verða góður íþróttamaður.  Keppt var í fjórum liðum og mátti varla á milli sjá hvaða lið vann. En hér eru myndir frá keppninni í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband