Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. bk. Þjóðminjasafnið

08.04.2013
5. bk. Þjóðminjasafnið

Síðast liðinn föstudag fóru nemendur í 5. bekk í heimsókn á Þjóðminjasafnið í tengslum við námsefnið um landnám Íslands. Nemendur eru að læra um sögu Íslands og er það þá hefð að heimsækja safnið til að skoða minjar og fá fræðslu um söguna frá árunum 800-1000 þegar landið var að byggjast upp. Myndir eru í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband