Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundur les á bókasafninu

29.11.2012
Rithöfundur les á bókasafninu

Í morgun kom Þórdís Gísladóttir rithöfundur í heimsókn og las fyrir nemendur í öðrum og þriðja bekk upp úr bók sinni um Randalín og Munda. Var ekki annað að sjá en nemendur kynnu að meta þessa tilbreytingu í skólastarfinu.

Myndir sem teknar voru við upplesturinn er að finna í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband