Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flataskólamessa í Vídalínskirkju

09.12.2011
Flataskólamessa í Vídalínskirkju

Við minnum á Flataskólamessuna, þriðja í aðventu, sunnudaginn 11. desember kl. 11 í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn sér um stundina, en allir nemendur í 5. bekkjum skólans flytja helgileik og nemendur úr 6. og 7. bekkjum lesa jólatexta. Jafnframt kemur fram látúnskvartett á vegum Tónlistarskóla Garðabæjar sem leikur á undan messu.

Messan er elsta hefð skólans.

Messuskráin

Til baka
English
Hafðu samband