Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vortónleikar 2. bekkur

26.05.2010
Vortónleikar 2. bekkur

Uppskeruhátíð var í dag hjá öðrum bekk en eins og venja er á vorin. En vortónleikarnir voru haldnir í hátíðarsal Flataskóla eftir hádegi. Fjöldi laga voru á dagskrá og sungu nemendur m.a. á ensku, íslensku og spænsku.  Þema tónleikanna var um fugla en comeníusarverkefnið Vængjaðir vinir var tengt inn í tónleikana að þessu sinni og var sungið um fugla víðs vegar að úr heiminum. Hér eru myndir frá tónleikunum.

 

Til baka
English
Hafðu samband