Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lagið í listinni Þjóðleikhúsið

13.04.2010
Lagið í listinni ÞjóðleikhúsiðMánudaginn 12. apríl fóru 1. bekkingar í menningarheimsókn í Þjóðleikhúsið. Heimsóknin er liður í verkefninu „Laginu í listinni“ þar sem nemendur heimsækja opinberar menningarstofnanir. Leiðsögn baksviðs annaðist Vigdís Jakobsdóttir dramatúrg. Næstkomandi fimmtudag heimsækja 1. bekkingar Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Myndir frá ferðinni.
Til baka
English
Hafðu samband