Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samskiptaverkefni

08.01.2010
Samskiptaverkefni

Í næstu viku hefst samstarfsverkefni 4. OS og nemenda í enskum skóla í tengslum við lestur og ritun. Verkefnið kallast “Let´s read, write and talk together”. Nemendur lesa sömu bókina (Skúla skelfi) á eigin móðurmáli og ræða um innihald hennar og hittast síðan á veffundum (Flash-meeting) tvisvar sinnum í janúar og febrúar. Verkefnið tekur 7 – 8 vikur. Hægt er að lesa um verkefnið á heimasíðu skólans undir eTwinning verkefni.


Til baka
English
Hafðu samband