Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.10.2020

Vináttuverkefni Barnaheilla - Blær

Vináttuverkefni Barnaheilla - Blær
Í leikskóladeild Flataskóla er unnið markvisst með vináttuverkefni Barnaheilla. Verkefnið felst í því að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag, eiga góð samskipti og hafa jákvæð viðhorf til allra í hópnum. Bangsinn Blær er táknmynd...
Nánar
21.10.2020

Sjálflýsandi vesti

Börnin í leikskóladeildinni deila skólalóðinni með öðrum nemendum í Flataskóla. Lóðin er stór og spennandi og eru börnin því ávallt í gulum sjálflýsandi vestum svo þau séu auðþekkjanleg og til að gæta fyllsta öryggis. Við notum töluvert ,,litla...
Nánar
21.08.2020

Nýtt skólaár

Nú er skólastarfið að fara hægt og rólega af stað aftur og verða viðtöl og aðlögun nýrra barna í næstu viku. Nokkrar breytingar hafa orðið á starfsmannahópnum. Helga Kristjánsdóttir leik- og grunnskólakennari hefur tekið við sem deildarstjóri yngsta...
Nánar
13.08.2020

Skólabyrjun hjá 4/5 ára

Nemendur í 4/5 ára bekk fá tölvupóst og verða boðaðir til samtals ásamt foreldri dagana 21. eða 24. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst og þá opnar tómstundaheimilið Krakkakot.
Nánar
29.05.2020

UNICEF hlaup 2. júní

UNICEF hlaup 2. júní
Þriðjudaginn 2. júní ætla börnin í 4 og 5 ára bekk ásamt öllum hinum nemendunum í Flataskóla að taka þátt í verkefni sem kallast Unicef-hreyfingin. Um er að ræða fræðslu og fjáröflunarviðburð sem byggir á hollri hreyfingu og útivist. Markmið...
Nánar
30.04.2020

Loksins! Skólastarf frá 4. maí 2020

Loksins! Skólastarf frá 4. maí 2020
Mánudaginn 4. maí hefst venjubundið skólastarf á nýjan leik og veður opið í 4. og 5. ára bekk frá kl. 8-17. Það verður gott að koma öllu í sem eðlilegasta form á ný. Þó sagt sé að skólahald verði með óbreyttu sniði þá verða enn töluverðar...
Nánar
19.06.2018

Skólastarfið í lok vorannar

Skólastarfið í lok vorannar
Nemendur í 4/5 ára bekk tóku þátt í listadögum barna og ungmenna í Garðabæ og bjuggu til risastórt stafróf sem var hengt upp frammi á ganginum. Þá voru búnar til myndir með því að sprengja sápukúlur á blað. Listadagahátíð var
Nánar
23.04.2018

Þriðja vikan í apríl

Þriðja vikan í apríl
Í hópastarfinu í vikunni kenndi Lubbi hljóðið Ðð og það var skoðað vandlega hvar það kæmi fyrir inn í orðum og lúðan notuð til að ​tákna það. Þá var einnig tekið fyrir hljóðið Þ og orð sem byrja á því. Svo var rætt um hvernig væri
Nánar
16.04.2018

Vika 2 í apríl

Vika 2 í apríl
Hefðbundið starf fór fram í síðustu viku. Rætt var um vináttu, um líðan fólks og ánægju og í framhaldi af því var farið í "nuddsögu" á bakið. Lubbi kom við sögu eins og alltaf og nú var það erfiði stafurinn Rr og unnið með hann á ýmsan hátt...
Nánar
08.04.2018

Fyrsti apríl pistill

Fyrsti apríl pistill
Farið var í Bláfjöll í vikunni eftir páska og komu margir foreldrar með börnunum og aðstoðuðu. Margir nemendur fóru á skíði og nokkrir á sleða. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðunum og voru þeir bara snöggir að ná tækninni. Veðrið lék við...
Nánar
21.03.2018

Morgunsamveran 21. mars

Morgunsamveran 21. mars
Nemendur í 4 og 5 ára bekk stjórnuðu morgunsamverunni í dag. Þar var fluttur söngur, fimleikar og dans. Glæsilegt hjá litlu krúttunum. Stutt myndband frá samverunni er hér fyrir neðan og myndir eru komnar inn í myndasafn skólans.
Nánar
19.03.2018

Annar mars-pistill

Annar mars-pistill
Í fyrri vikunni sá Lubbi um lestrarkennsluna að vanda Kk-stafurinn var krufinn og skoðaður ofan í kjölinn. Vináttubangsinn Blær vakti máls á þeim sem vill alltaf stjórna í leikjum og börnin unnu saman tvö og tvö í hóp að því að teikna
Nánar
English
Hafðu samband