Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.06.2018

Skólastarfið í lok vorannar

Skólastarfið í lok vorannar
Nemendur í 4/5 ára bekk tóku þátt í listadögum barna og ungmenna í Garðabæ og bjuggu til risastórt stafróf sem var hengt upp frammi á ganginum. Þá voru búnar til myndir með því að sprengja sápukúlur á blað. Listadagahátíð var
Nánar
23.04.2018

Þriðja vikan í apríl

Þriðja vikan í apríl
Í hópastarfinu í vikunni kenndi Lubbi hljóðið Ðð og það var skoðað vandlega hvar það kæmi fyrir inn í orðum og lúðan notuð til að ​tákna það. Þá var einnig tekið fyrir hljóðið Þ og orð sem byrja á því. Svo var rætt um hvernig væri
Nánar
16.04.2018

Vika 2 í apríl

Vika 2 í apríl
Hefðbundið starf fór fram í síðustu viku. Rætt var um vináttu, um líðan fólks og ánægju og í framhaldi af því var farið í "nuddsögu" á bakið. Lubbi kom við sögu eins og alltaf og nú var það erfiði stafurinn Rr og unnið með hann á ýmsan hátt...
Nánar
08.04.2018

Fyrsti apríl pistill

Fyrsti apríl pistill
Farið var í Bláfjöll í vikunni eftir páska og komu margir foreldrar með börnunum og aðstoðuðu. Margir nemendur fóru á skíði og nokkrir á sleða. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðunum og voru þeir bara snöggir að ná tækninni. Veðrið lék við...
Nánar
21.03.2018

Morgunsamveran 21. mars

Morgunsamveran 21. mars
Nemendur í 4 og 5 ára bekk stjórnuðu morgunsamverunni í dag. Þar var fluttur söngur, fimleikar og dans. Glæsilegt hjá litlu krúttunum. Stutt myndband frá samverunni er hér fyrir neðan og myndir eru komnar inn í myndasafn skólans.
Nánar
19.03.2018

Annar mars-pistill

Annar mars-pistill
Í fyrri vikunni sá Lubbi um lestrarkennsluna að vanda Kk-stafurinn var krufinn og skoðaður ofan í kjölinn. Vináttubangsinn Blær vakti máls á þeim sem vill alltaf stjórna í leikjum og börnin unnu saman tvö og tvö í hóp að því að teikna
Nánar
06.03.2018

Fyrsti fréttapistill í mars

Fyrsti fréttapistill í mars
Fastir liðir voru eins og venjulega í síðustu viku, börnin unnu í smiðjunum með einingakubba, fóru í íþróttir og tónmennt og tveir hópar fóru á bókasafnið á föstudaginn og í heimilisfræðinni bökuðu birnirnir kanelsnúða. Sagðar voru sögur í...
Nánar
02.03.2018

Fréttapistill febrúar

Fréttapistill febrúar
Haldið var áfram með verkefnið "Brúum bilið milli skólastiga" þar sem nemendur fara í heimsókn milli skólastiga. Að þessu sinni fór​ annar helmingur nemenda í heimsókn til nemenda í 1. bekk og hinir sem eftir voru tóku á móti gestum úr 1. bekk í...
Nánar
29.01.2018

Fréttaskot frá seinni hluti janúarmánaðar

Fréttaskot frá seinni hluti janúarmánaðar
Samkvæmt venju lestrarnámið í fyrirrúmi og voru málhljóðin F og S tekin fyrir að þessu sinni. Farið var í leiki og ýmislegt föndrað sem tengist þessum hljóðum. Lesið var um Fjólu sem býr á Fáskrúðsfirði og Sunnu og Snorra sem heimsóttu Sólmund í...
Nánar
11.01.2018

Fyrsti fréttapistill ársins

Fyrsti fréttapistill ársins
Takk fyrir góðar stundir á síðasta ári og óskir eru um að nýtt ár verði jafn heillaríkt fyrir skólastarfið okkar. Þetta var það helsta sem var á döfinni í liðinni viku. Nýir hópar voru búnir til í smiðjunum í tónmennt, íþróttum og einingakubbunum...
Nánar
19.12.2017

Fréttir í desember

Fréttir í desember
Helstu fréttir frá 4 og 5 ára bekk í desember. Unnið var með jólaskrautagerð, jólagjafir til foreldra og piparkökumálun. Kennararnir lásu jólasögur fyrir börnin og farið var í hátíðarsal með öllum nemendum skólans og jólalögin sungin af kappi. Þá...
Nánar
04.12.2017

Fréttir síðustu viku

Góður gestur kom í heimsókn í vikunni með leikhús í tösku, en hún Þórdís Arnljótsdóttir leikari kom eiginlega með jólin. Hún dró jólaleikrit upp úr töskunni sinni og sagði frá jólasiðum og jólasveinum og fengu nemendur í 1. bekk að vera með og...
Nánar
English
Hafðu samband