Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.11.2012

Októberpistill

Októberpistill
Nú er komið fram í miðjan nóvember og skólastarfið hjá 5 ára bekknum okkar er komið í nokkuð fastar skorður. Þóra Dögg deildarstjóri hefur skrifað pistil um skólastarfið í október sem fylgir hér með.
Nánar
07.11.2012

5 ára bekkur

5 ára bekkur
Fimm ára bekkur er í fyrsta sinn starfandi í Flataskóla þennan vetur. Í bekknum eru 17 nemendur og kennari þeirra heitir Þóra Dögg. Aðstoðarfólk í bekknum eru þær Dóra og Stefanía. Mikið samstarf er með yngri bekkjum og fimm ára bekknum og taka...
Nánar
English
Hafðu samband