Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Októberpistill

14.11.2012
Októberpistill

Nú er komið fram í miðjan nóvember og skólastarfið hjá 5 ára bekknum okkar er komið í nokkuð fastar skorður. Þóra Dögg deildarstjóri hefur skrifað pistil um skólastarfið í október sem fylgir hér með. Það er mikið að gerast hjá þessum yngstu nemendum okkar og hafa þeir verið duglegir að taka þátt í starfinum með eldri krökkunum. Myndir frá 5 ára bekknum er hægt að skoða í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband