Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólabyrjun hjá 4/5 ára

13.08.2020
Nemendur í 4/5 ára bekk fá tölvupóst og verða boðaðir til samtals ásamt foreldri dagana 21. eða 24. ágúst.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst og þá opnar tómstundaheimilið Krakkakot.
Til baka
English
Hafðu samband