Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðgerðaáætlun um jafnréttisstefnu

Í aðgerðaráætlun Flataskóla vegna jafnréttisstefnu eru sett fram markmið og aðgerðir. Skólastjórn Flataskóla hefur umsjón með framkvæmd aðgerðaráætlunarinnar. Þegar við á eru settir mælikvarðar um þann árangur sem stefnt er að út frá stöðunni í dag og fyrri sögu. Lögð er áhersla á að velja mælikvarða sem gefa hugmynd um framvindu mála á hverju sviði fyrir sig.
 

Nemendur

Starfsfólk

 
Til baka
English
Hafðu samband