Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.03.2018

Morgunsamveran 21. mars

Morgunsamveran 21. mars
Nemendur í 4 og 5 ára bekk stjórnuðu morgunsamverunni í dag. Þar var fluttur söngur, fimleikar og dans. Glæsilegt hjá litlu krúttunum. Stutt myndband frá samverunni er hér fyrir neðan og myndir eru komnar inn í myndasafn skólans.
Nánar
19.03.2018

Annar mars-pistill

Annar mars-pistill
Í fyrri vikunni sá Lubbi um lestrarkennsluna að vanda Kk-stafurinn var krufinn og skoðaður ofan í kjölinn. Vináttubangsinn Blær vakti máls á þeim sem vill alltaf stjórna í leikjum og börnin unnu saman tvö og tvö í hóp að því að teikna
Nánar
06.03.2018

Fyrsti fréttapistill í mars

Fyrsti fréttapistill í mars
Fastir liðir voru eins og venjulega í síðustu viku, börnin unnu í smiðjunum með einingakubba, fóru í íþróttir og tónmennt og tveir hópar fóru á bókasafnið á föstudaginn og í heimilisfræðinni bökuðu birnirnir kanelsnúða. Sagðar voru sögur í...
Nánar
02.03.2018

Fréttapistill febrúar

Fréttapistill febrúar
Haldið var áfram með verkefnið "Brúum bilið milli skólastiga" þar sem nemendur fara í heimsókn milli skólastiga. Að þessu sinni fór​ annar helmingur nemenda í heimsókn til nemenda í 1. bekk og hinir sem eftir voru tóku á móti gestum úr 1. bekk í...
Nánar
29.01.2018

Fréttaskot frá seinni hluti janúarmánaðar

Fréttaskot frá seinni hluti janúarmánaðar
Samkvæmt venju lestrarnámið í fyrirrúmi og voru málhljóðin F og S tekin fyrir að þessu sinni. Farið var í leiki og ýmislegt föndrað sem tengist þessum hljóðum. Lesið var um Fjólu sem býr á Fáskrúðsfirði og Sunnu og Snorra sem heimsóttu Sólmund í...
Nánar
11.01.2018

Fyrsti fréttapistill ársins

Fyrsti fréttapistill ársins
Takk fyrir góðar stundir á síðasta ári og óskir eru um að nýtt ár verði jafn heillaríkt fyrir skólastarfið okkar. Þetta var það helsta sem var á döfinni í liðinni viku. Nýir hópar voru búnir til í smiðjunum í tónmennt, íþróttum og einingakubbunum...
Nánar
19.12.2017

Fréttir í desember

Fréttir í desember
Helstu fréttir frá 4 og 5 ára bekk í desember. Unnið var með jólaskrautagerð, jólagjafir til foreldra og piparkökumálun. Kennararnir lásu jólasögur fyrir börnin og farið var í hátíðarsal með öllum nemendum skólans og jólalögin sungin af kappi. Þá...
Nánar
04.12.2017

Fréttir síðustu viku

Góður gestur kom í heimsókn í vikunni með leikhús í tösku, en hún Þórdís Arnljótsdóttir leikari kom eiginlega með jólin. Hún dró jólaleikrit upp úr töskunni sinni og sagði frá jólasiðum og jólasveinum og fengu nemendur í 1. bekk að vera með og...
Nánar
27.11.2017

Vikupistill síðustu viku

Vikupistill síðustu viku
Síðasta vika var með nokkuð svipuðu sniði og undanfarnar vikur. Flataskóli fékk viðurkenningu sem Réttindaskóli UNICEF ásamt einum öðrum skóla og tveimur tómstundaheimilum og fór afhending hennar fram í sal Flataskóla að öllum nemendum viðstöddum...
Nánar
23.11.2017

Föstudagsmolar 17. nóvember 2017

Föstudagsmolar 17. nóvember 2017
Dagskrá síðustu daga var með hefðbundnum hætti og þó, rithöfundurinn Áslaug Jónsdóttir kom í heimsókn og las upp úr bókunum sínum í hátíðarsal skólans á degi íslenskrar tungu. Annars var unnið með stafinn Hh, farið var í heimilisfræði og á...
Nánar
07.11.2017

Fréttapistill síðustu viku

Fréttapistill síðustu viku
Margt skemmtilegt dreif á dagana hjá börnunum í 4 og 5 ára bekk í síðustu viku og ber að nefna það sem hæst var, sem var hrekkjavakan því þá fengu börnin að koma í hrekkjavökubúningum. Það var svo skemmtilegt að sjá í hvernig búningum hinir voru...
Nánar
16.10.2017

9. - 13. október - bókasafnsferð

9. - 13. október - bókasafnsferð
Á föstudögum fara tveir hópar af þremur frá 4/5 ára bekk saman á bókasafnið í Flataskóla. Þar tekur Sólveig bókasafnsvörður hlýlega á móti okkur. Börnin læra að ganga vel um safnið, fara hljóðlega um og eiga notalega stund með vinum sínum. Þau mega...
Nánar
English
Hafðu samband