Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.11.2013

Starfið í nóvember

Starfið í nóvember
Undanfarið höfum við verið að skoða, vinna og leika okkur með stærðfræðitáknin plús (+) og „jafnt og“ (=), einnig höfum við verið að æfa okkur að telja á ensku og flokka. Við einbeitum okkur að vinnu með hlutbundna stærðfræði og notum því mikið af...
Nánar
16.10.2013

Fréttir úr 5 ára bekk

Fréttir úr 5 ára bekk
Fyrstu vikurnar hjá krökkunum í 5 ára bekk hafa gengið ótrúlega vel. Allir hafa verið kátir og glaðir og höfum við nú fengið að kynnast hvert öðru nokkuð vel þó mis erfitt geti verið að muna öll nöfnin.
Nánar
19.06.2013

Lokapistill í júní 2013

Lokapistill í júní 2013
Hér er lokapistill vetrarins frá 5 ára bekk skrifaður í byrjun júní 2013. Nú eru eldri bekkir Flataskóla komnir í sumarfrí og var því pínu tómlegt þegar þeir fóru en fljótlega byrjaði Stjörnuskólinn í Krakkakoti og varð því aftur líf og fjör hér í...
Nánar
08.04.2013

Fréttapistill frá janúar og febrúar 2013

Fréttapistill frá janúar og febrúar 2013
Í byrjun janúar var fyrsta sólarveislan haldin, nemendur fengu að ráða hvað gert yrði og völdu þeir að hafa búningadag, svo allir mættu í búningum í veisluna. Spjaldtölvurnar hafa einnig verið á sínum stað og hefur nemendum farið mjög fram í að...
Nánar
09.01.2013

Fréttapistill frá haustönn 2012

Fréttapistill frá haustönn 2012
Þá er nýtt ár gengið í garð og nemendur í 5 ára bekk halda áfram að takast á við ýmis skemmtileg verkefni um leið og þau læra stöðugt eitthvað nýtt og skemmtilegt. Fréttapistil frá 5 ára bekknum er að finna hér. Nýjar myndir úr skólastarfinu eru...
Nánar
14.11.2012

Októberpistill

Októberpistill
Nú er komið fram í miðjan nóvember og skólastarfið hjá 5 ára bekknum okkar er komið í nokkuð fastar skorður. Þóra Dögg deildarstjóri hefur skrifað pistil um skólastarfið í október sem fylgir hér með.
Nánar
07.11.2012

5 ára bekkur

5 ára bekkur
Fimm ára bekkur er í fyrsta sinn starfandi í Flataskóla þennan vetur. Í bekknum eru 17 nemendur og kennari þeirra heitir Þóra Dögg. Aðstoðarfólk í bekknum eru þær Dóra og Stefanía. Mikið samstarf er með yngri bekkjum og fimm ára bekknum og taka...
Nánar
English
Hafðu samband