28.09.2017
September fréttir
Hér er smá úttekt á skólastarfinu síðustu daga í 4 og 5 ára bekk þar sem farið er yfir nokkur atriði sem unnið hefur verið með og einnig það sem er framundan. Að venju var unnið með bókstaf og það var M-ið sem var tekið fyrir að þessu sinni. Þá var...
Nánar22.09.2017
Hvað er á döfinni?
Hvað er á döfinni hjá 4 og 5 ára bekk?
Unnið var áfram í smiðjum eins og sagt var frá í síðustu frétt íþróttir, kubbar og tónmennt. Unnið var með hljóðstafinn Mm. Rætt
Nánar26.08.2017
Skólastarfið hafið
Nú eru fyrstu dagar skólaársins liðnir og fer núna fram aðlögun nýrra nemenda í 4/5 ára bekk. Þetta hefur gengið vel og okkur líst vel á krakkana sem eru að byrja en þeir eru flottir og duglegir, jákvæðir og áhugasamir og þar sama má segja um...
Nánar23.06.2017
Sumarstarfið
Leikskólinn í Flataskóla er opinn í allt sumar. Starfssemin verður eitthvað með öðru sniði en venjulega þar sem alltaf einhver börn verða í sumarfríi og önnur í leikskólanum. Á áætlun er að hafa þriðjudaga sem ferðadaga þar sem farið verður eitthvað...
Nánar16.05.2017
Vika 19
Síðasta vika leið nokkuð á hefðbundinn hátt. Starfsmaðurinn Arnar Gauti var kvaddur með pompi og prakt en hann heldur á vit frekari ævintýra. Hann bauð krökkunum upp á ís í tilefni dagsins. Þórdís er komin í staðinn til að vera með börnunum allan...
Nánar27.03.2017
Dótadagur í dag og s.l. vika
Það verður spennandi dagur í dag mánudag því þá mega börnin koma með leikföng í skólann eftir að hafa unnið sér inn 100 stimpla fyrir prúðmennsku og að fara eftir góðum reglum. Annars fór allt eftir hefðbundnum starfsvenjum í vikunni, fimm ára börnin...
Nánar20.03.2017
Vikur 10 og 11
Skíðaferðin í Bláfjöll á mánudeginum í fyrri vikunni var einstaklega skemmtileg og vel heppnuð. Sumir fóru á skíði og prófuðu bæði töfrateppið og diskalyftuna í krakkabrekkunum. Þeir sem voru með sleðana fengu líka að prófa töfrateppið.
Nemendur í...
Nánar04.03.2017
Opið hús 7. mars kl. 18:00 hjá 5 ára bekk
Opið hús verður í skólanum þriðjudaginn 7. mars klukkan 17:00. Þeir foreldrar sem hafa áhuga á að kynnast starfi í 5 ára bekk eru velkomnir á kynningarfund í skólanum klukkan 18:00.
Þeir eru einnig
Nánar20.02.2017
Fréttaskot frá vikunni 13. til 17. febrúar
Hápunktur þessarar viku var ferð Mána- og Sólarhópa í Hörpu. Sinfónían bauð fimm ára börnum á aðalprufu á nýju verki sem hún er að fara að sýna - Skrímslið litla systir mín eftir samnefndri bók. Við tókum strætó niður í Hörpu og höfðum nestið með...
Nánar14.02.2017
Vikan 6. til 10. febrúar
Krakkarnir fengu að velja sér að sem umbun að vera með náttfatadag í vikunni vegna þess að þeir voru svo duglegir að æfa sig í að fara eftir reglum. Það þótti skemmtilegur dagur. Svo fóru nemendur í heimilisfræði og á bókasafnið. Í heimilisfræði...
Nánar06.02.2017
Vikan 30. janúar til 3. febrúar
Það helsta sem á dagana dreif í síðustu viku var að Ketilbjörn Jökull varð 5 ára en Kristín Þóra og Einar Þórhallur urðu 6 ára. Þeim og foreldrum þeirra er óskað innilega til hamingju með afmælin. Dagana 13.,14., og 16., febrúar var svo boðið upp á...
Nánar18.01.2017
Fréttir frá liðinni viku
Hér koma helstu fréttir frá síðustu viku. Eins og venjulega fór hópur í heimilisfræði og var það sólarhópur að þessu sinni og það voru bakaðir pizzusnúðar. Svo var haldið áfram með að skoða stafina og nú var það stafurinn J sem var tekinn til...
Nánar