Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hvað er á döfinni?

22.09.2017
Hvað er á döfinni?

Hvað er á döfinni hjá 4 og 5 ára bekk?
Unnið var áfram í smiðjum eins og sagt var frá í síðustu frétt íþróttir, kubbar og tónmennt. Unnið var með hljóðstafinn Mm. Rætt var um verkefnið sem er nú framundan en það er könnunarverkefni þar sem á að rannsaka hunda og dreka, nánar sagt frá því síðar.
Nemendur undu sér við ýmsa leiki og þeim var kenndur leikurinn Fram, fram fylking. Bókasafnið var heimsótt og bækur skoðaðar og fengnar að láni. Svo á núna að halda áfram í vináttuverkefninu og búa til hús fyrir bangsana.

   
Til baka
English
Hafðu samband