Á hverju ári er ákveðinni upphæð úthlutað fyrir þróunarverkefnum í grunnskólum Garðabæjar. Flataskóli hefur fengið úthlutun fyrir skólaárið 2024 – 2025 fyrir eftirfarandi verkefni:
- Lærdómsleið í íslensku og stærðfræði
- Vellíðunarvagninn
- Bráðgerir nemendur
Lýsingar á þróunarverkefnum fyrri ára má sjá á krækjunum hér til hliðar