Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaráð Flataskóla veturinn 2024 – 2025 skipa:
Agnes Eva Scheving Gísladóttr, fulltrúi foreldra og formaður foreldrafélags Flataskóla
Áskell Dagur Arason, forstöðumaður frístundaheimilis Flataskóla
Edda Gíslrún Kjartansdóttr, aðstoðarskólastjóri Flataskóla
Eydís Sigurðardóttr, fulltrúi foreldra og fulltrúi í Grunnstoð
Hanna Lóa Friðjónsdóttr, umsjónarkennari Flataskóla
Heiðveig Hanna Friðriksdóttir, skólastjóri
Katrín Anna Eyvindardóttir, námsráðgjafi Flataskóla
R.Þórunn Óskarsdóttir, fulltrúi foreldra
Torfi Geir Símonarson, fulltrúi foreldra
Nemendur úr Réttindaráði Flataskóla, Réttindaráðsfulltrúar skiptast á að senda fulltrúa

Varamenn: Halla Rósenkranz f.h. Flataskóla
                   Erla Pétursdóttir f.h. foreldra

Starfsáætlun skólaráðs 2024 - 2025
Skólaráð hittist reglulega yfir skólaárið. Hér má finna starfsáætun þessa skólaárs þar sem jafnframt má sjá dagsetningar næstu funda.

Almennt um skólaráð

Í 8. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 er kveðið á um starfsemi skólaráða:

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.  

Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks í viðkomandi skóla, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Auk þess skal skólastjóri boða til sameiginlegs fundar skólaráðs og stjórnar nemendafélags að lágmarki einu sinni á ári.

Starfsreglur skólaráðs Flataskóla
Reglugerð um skólaráð við grunnskóla
Fræðsla um hlutverk skólaráða

Hér má nálgast einblöðung um skólaráð. Einblöðungurinn er sérstaklega ætlaður nemendum grunnskóla og hefur að geyma upplýsingar úr grunnskólalögum og reglugerð um skólaráð ásamt nokkrum hagnýtum atriðum fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa í skólaráði. Einblöðungurinn er gefinn út af embætti umboðsmanns barna og tekinn af vef www.barn.is.

 

Fundargerðir:

2024 - 2025
1.fundur 26.september 2024

2022 - 2023

6. fundur 17. apríl 2023
5. fundur 20. febrúar 2023
4. fundur 9. janúar 2023
3. fundur 17. október 2022
2. fundur 26. september 2022
1. fundur 29. ágúst 2022


2022 - 2022

6. fundur 24. maí 2022
5. fundur 26. apríl 2022
4. fundur 1. mars 2022
3. fundur 8. febrúar 2022
2. fundur 7. desember 2021

1. fundur 27. október 2021

2020-2021

5. fundur 21. apríl 2021
4. fundur 3. mars 2021

3. fundur 9. des 2020

2. fundur 20. okt 2020
1. fundur 15. sept. 2020

2019 - 2020

1. fundur

 

2017 - 2018

1. fundur
2. fundur
3. fundur
4. fundur 

English
Hafðu samband