Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Síðast liðin ár hefur skólinn séð um innkaup á gögnum sem nemendur í 1. – 4. bekk þurfa að nota í skólanum s.s. stílabækur, möppur, lím, o.fl. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel og leitað er eftir tilboðum og er hagstæðasta tilboðið valið. Nemendur koma sjálfir með ritföng eins og blýanta, liti, yddara og strokleður til að hafa í pennaveski.

 

Foreldrar greiða síðan innkaupsverð fyrir pakkann sem verður innheimt í haust.

 

Innkaupalistar fyrir 5. til 7. bekk árið 2017-2018:

 

 

5. bekkur

6. bekkur

7. bekkur

 
 

 

 

 

 
  

 

English
Hafðu samband