Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 4. bekk hafa verið að vinna þemaverkefni úr norrænu goðafræðinni. Þeir unnu í hópum og fengust við ýmis verkefni um goð, jötna og skepnur sem búa í goðheimum. Verkefnið fólst í því að finna upplýsingar, skrifa texta og teikna myndir og kynna það síðan fyrir öðrum nemendum.  Í framhaldi af þessari vinnu ákvað Ingibjörg bókasafnsvörður að aðstoða þá við að setja þetta inn í hugbúnaðinn Photo Story þar sem hægt er að tengja saman myndir og hljóð.  Hér sjáið þið afraksturinn.  

 

   
English
Hafðu samband