Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarátak hjá 3. bekk vikuna 14. til 20. september

14.09.2015
Lestrarátak hjá 3. bekk verður þessa viku. Þá eru nemendur enn frekar en áður hvattir til að lesa eins mikið og þeir geta og komast yfir. Stundum er miðað við fjölda blaðsíðna, fjölda bóka eða fjölda mínútna sem lesið er.
Til baka
English
Hafðu samband