Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stóra upplestrarkeppnin

18.03.2015

Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn,
 biðja þig að gera sér þá ánægju að koma á lokahátíð

Stóru upplestrarkeppninnar 2015 í Félagsheimili Seltjarnarness,
miðvikudaginn, 18.mars 2015 kl. 17-19

Dagskrá:

Nemendur frá Tónlistarskóla Seltjarnarness

Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður skólanefndar Seltjarnarness, flytur ávarp

Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk sem valdir hafa verið úr
Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Vífilsskóla og Valhúsaskóla
lesa svipmyndir úr skáldverki og ljóð.
Skáld keppninnar í ár eru Guðrún Helgadóttir og Anton Helgi Jónsson.

Skemmtiatriði frá grunnskólunum

Veitingar

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness, afhendir öllum lesurum
viðurkenningu fyrir þátttöku í lokahátíðinni og þrír bestu lesararnir fá verðlaun.

                                                                                  Allir velkomnir!

Til baka
English
Hafðu samband