Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðlegur dagur kennara

05.10.2014
Alþjóðadagur kennara er 5. október og er haldinn hátíðlegur um allan heim. Að
forgöngu UNESCO er 5. október sérstaklega helgaður kennurum og þennan dag nota
þeir samtakamátt sinn til að tryggja að hugað sé að þörfum barna fyrir menntun í
nútíð og framtíð. Um leið er 5. október tákn þess að fólki kunni að meta framlag
kennara til menntunar, framþróunar samfélaga og þroskunar einstaklinga.
Til baka
English
Hafðu samband