Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listadagar í Garðabæ

27.04.2010
• Opið hús með leiðsögn kl. 9:30-11:30 - sýning á verkum nemenda
• Á bókasafni: Sýnd stuttmynd sem nemendur í 6. og 7. bekk unnu og sýndar upptökur á flutningi nemenda í 1. – 4. bekk á sönglögum um fugla
• Á grasvelli við suðurálmu (fyrir ofan battavöll) kl. 10:00: Flugdrekasýning (ef veður leyfir) og börn fá að prófa. Bryndís og nemendur úr 5. bekk sýna og aðstoða þá sem hafa áhuga
• Í hátíðarsalnum kl. 10:30 - Leikbrúðusýning frá 3. bekk
Til baka
English
Hafðu samband