Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólatöskudagar 7. bekkur

21.09.2009
Með svokölluðum Skólatöskudögum í grunnskólum hafa iðjuþjálfar lagt sitt að mörkum til að aðstoða nemendur að átta sig á mikilvægi þess að nota skólatöskuna rétt. Auk fræðslu er boðið upp á vigtun á skólatöskum til að kanna hvort þyngd töskunnar sé hæfileg fyrir barnið. Við munum því fá tvo iðjuþjálfa í heimsókn sem munu fræða og stilla skólatöskur nemenda í 7. bekk.
Til baka
English
Hafðu samband