Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4.bk - Vísindamaður að láni

10.03.2009
Vísindamaður að láni að þessu sinni er Guðrún Finnbogadóttir líffræðingur.
Verkefnið gengur út að athuga hvernig hægt er að vita hvað fiskar eru gamlir? Kvörn úr selsmaga sýnir hvaða fiskur var étinn. Nemendur fá að spreyta sig á aldursgreiningu. Nemendur horfa á PowerPoint sýningu og fá að skoða kvarnir í víðsjá.
Til baka
English
Hafðu samband