Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fundur hjá foreldrum/forráðamönnum 1. bekkja

22.09.2008

Mánudaginn 22. september kl. 17:30-18:30 verður mikilvægur kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn 1. bekkja.

Efni fundarins er tengt lestrar- og stærðfræðinámi við upphaf skólagöngu. Virk þátttaka foreldra er mikilvægur þáttur í velgengni barna í þessum greinum.

Um þessar mundir er verið að fara af stað með þróunarverkefnið "Byrjendalæsi". þessi fundur er m.a. liður í því verkefni (sjá nánar á heimasíðu skólans undir þróunarverkefni).  Þessi fundur er m.a. liður í því verkefni.

Til baka
English
Hafðu samband