Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námskynning 2. bekkur

11.09.2008

Á námskynningarfundum eru foreldrar boðaðir til fundar með umsjónarkennara í kennslustofu nemenda. Þá er vetrarstarfið kynnt og foreldrar fá tækifæri til að ræða ýmis mál varðandi skólastarfið og félagsleg samskipti nemenda.  Foreldrar velja tvo til fjóra bekkjarfulltrúa en þeir eru fulltrúar hópsins í bekkjarstarfi og árgangastarfi.  Einn fulltrúi er valinn fyrir hönd árgangsins í stjórn foreldrafélagsins.

Námskynning fyrir 2. bekk fer fram í salnum kl. 8.10 til 9.10.

Til baka
English
Hafðu samband