Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2012

1. bk. Borgarferð

Fyrsti bekkur fer til Reykjavíkur frá kl. 9 til 12. það á að skoða jólaljósin og fá sér kakó í ráðhúsinu og prófa strætisvagninn.
Nánar
16.12.2012

Fjölskyldumessa Vídalínskirkju

Fjölskyldumessa Vídalínskirkju kl. 11 með þátttöku nemenda. Skólakór flataskóla syngur og 5. bekkur flytur helgileik.
Nánar
14.12.2012

4. bk. hönnunarsafnið

Fjórðu bekkirnir fara á hönnunarsafnið eins og mörg undanfarin ár.
Nánar
10.12.2012

Jólaþemað "Látum gott af okkur leiða"

Hefðbundið skólastarf mun víkja fyrir öðrum verkefnum þessa daga.
Nánar
06.12.2012

Bókakynning 6. og 7. bekkur

Bókakynning fyrir 6. og 7. bekkur - upplestur rithöfunda á bókasafninu.
Nánar
05.12.2012

5 ára bekkur í Vídalínskirkju

5 ára bekkurinn fer í heimsókn í Vídalínskirkju með kennara sínum.
Nánar
04.12.2012

4.bk. morgunstund

Morgunstund með foreldrum í fjórða bekk
Nánar
30.11.2012

Jólaskemmtanir

Nemendur mæta aðeins á jólaskemmtun.
Nánar
English
Hafðu samband