Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.09.2009

6. bekkur að Vífilsstaðavatni

6. bekkur fer að Vífilsstaðavatni í tengslum við nám sitt um vatnið. Þar verður tekið á móti nemendum og þeir kynnast fiskum, smádýrum og gróðri vatnsins. Nemendur hafa fóru aðra ferð fyrr á skólaárinu þar sem þeir litu á fugla- og plöntulíf.
Nánar
22.09.2009

6. bekkur að Vífilsstaðavatni

6. bekkur fer að Vífilsstaðavatni í tengslum við nám sitt um vatnið. Þar verður tekið á móti nemendum og þeir kynnast fiskum, smádýrum og gróðri vatnsins. Nemendur hafa fóru aðra ferð fyrr á skólaárinu þar sem þeir litu á fugla- og plöntulíf.
Nánar
21.09.2009

Skólatöskudagar 7. bekkur

Með svokölluðum Skólatöskudögum í grunnskólum hafa iðjuþjálfar lagt sitt að mörkum til að aðstoða nemendur að átta sig á mikilvægi þess að nota skólatöskuna rétt. Auk fræðslu er boðið upp á vigtun á skólatöskum til að kanna hvort þyngd töskunnar sé...
Nánar
English
Hafðu samband