Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.03.2016

Kynning á skólastarfi Flataskóla

Kynning á skólastarfi í Flataskóla. Kl. 17:00 fyrir þá sem vilja kynna sér starfið í 1. bekk og kl. 18:00 fyrir þá sem vilja kynna sér starfið í 4 og 5 ára bekk.
Nánar
01.03.2016

Morgunverðarfundur með stjórnendum og foreldrum

Þriðjudaginn 1. mars er foreldrum boðið á morgunfund með stjórnendum kl. 8:30 í matsalnum.
Nánar
24.02.2016

Félagar frá Hugarfrelsi koma í morgunsamveru

Miðvikudaginn 24. febrúar koma þær Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir frá Hugarfrelsi í morgunsamveru og leiða nemendur og starfsmenn skólans í gegnum öndun, slökun og hugleiðslu. Það er foreldrafélagið sem býður upp á þessa stund.
Nánar
23.02.2016

Sigga Dögg kynfræðingur heimsækir 7. bekk og foreldra

Þriðjudaginn 23. febrúar kemur Sigga Dögg kynfræðingur með fyrirlestur fyrir nemendur í 7. bekk á skóla-tíma og foreldra kl. 19.30.
Nánar
English
Hafðu samband