Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2025

Jólalegi dagurinn

Allir mæta í einhverju jólalegu. Það gæti verið jólapeysa, jólahúfa, jólasokkar eða í raun hvað sem er.
Nánar
16.12.2025

Jólamarkaður

Varningur sem nemendur bjuggu til á jólaþemadögum er seldur og ágóðinn rennur til góðgerðarmála. Nemendur fá þannig gott tækifæri til að láta gott af sér leiða.
Nánar
11.12.2025

Jólaþema

Nemendur undirbúa jólamarkað þar sem ágóðinn er gefin til góðgerðarmála.
Nánar
09.12.2025

Helgileikur

5.bekkur sýnir helgileik
Nánar
01.12.2025

Fullveldisdagurinn

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur Sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. Í þeim kom meðal annars fram viðurkenning...
Nánar
07.11.2025

Menntadagur Garðabæjar

Enginn skóli og frístund lokuð
Nánar
06.11.2025

Nemenda og foreldrasamtöl

Enginn skóli
Nánar
29.10.2025

Forvarnarvika hefst

Forvarnarvika er frá 29.okt - 5.nóvember.
Nánar
English
Hafðu samband