Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í Flataskóla er nú unnið eftir verkefninu SMT- Skólafærni (School Management Training).
Markmið SMT- Skólafærni er að skapa gott andrúmsloft í skólum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni, gefa jákvæðri hegðun gaum með markvissum hætti og samræma viðbrögð starfsfólks gagnvart nemendum sem sýna óæskilega hegðun.
Þessi nálgun byggir á margra ára rannsóknum sérfræðinga í Oregon í Bandaríkjunum og er framkvæmd í samráði við þá.

Nánar um SMT

Jákvæð skólafærni - skólareglur

Siðatafla
 

Svona líta sólirnar út.

English
Hafðu samband