Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umhverfismarkmið Flataskóla eru:

1. Draga úr rafmagnsnotkun. 
2. Auka útikennslu og útiveru nemenda. 
3. Auka fræðslu í umhverfismennt. 
4. Draga úr pappírsnotkun og flokka þann pappír sem til fellur. 
5. Ganga vel um umhverfið og hreinsa skólalóð. 
English
Hafðu samband