Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hér má finna allar þær upplýsingar sem tengjast skipulagi og starfi í hverjum árgangi fyrir sig. Hér eru til að mynda upplýsingar um hverjir kenna í árganginum, ferðir og skemmtanir á skólaárinu, viðmið um samskipti heimila og skóla, ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins, reglur skólans, skólasókn og viðbrögð, stoðþjónustu, upplýsingar um eineltismál ofl. Þessar upplýsingar er einnig að finna á öðrum stöðum á heimasíðu skólans en hér er búið að draga helstu upplýsingar saman sem eiga við hvern árgang fyrir sig.

Skipulag árganga skólaárið 2019 - 2020

 

English
Hafðu samband