Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stjörnuverið í 3. og 6. bekk

24.11.2008
Nemendur í 3. og 6. bekk fá að kynnast störnufræðum á skemmtilegan máta með heimsókn Stjörnuversins. Eins og segir á vef versins: Stjörnuver er sýndarheimur þar sem áhorfendur sitja inni í kúlulaga hvelfingu og sérhannað sýningartæki varpar mynd af stjörnuhimninum á veggi hennar. Í stjörnuveri fræðast áhorfendur um stjörnurnar, reikistjörnur, tunglið og önnur fyrirbæri alheimsins.
Sjá nánar á: http://natturumyndir.is/Index.htm
Til baka
English
Hafðu samband