Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útivist í Guðmundarlundi

03.09.2014 16:03
Útivist í Guðmundarlundi

Í dag var útivistardagur í Flataskóla. Farið var í Guðmundarlund sem er í Kópavogi. Ekki leit vel út með veður þegar börnin voru að koma sér fyrir í rútunum á leið í lundinn. En það rættist úr og var að mestu ágætisveður á meðan við dvöldum þar. Nemendur og starfsfólk undi sér vel við leiki og grill í yndislegu umhverfi og var ekki að sjá annað en að þetta væri vel þegin tilbreyting í skólastarfinu.

Myndir eru komnar á vef skólans.

Til baka

Útivist í Guðmundarlundi

03.09.2014
Útivist í Guðmundarlundi

Í dag var útivistardagur í Flataskóla. Farið var í Guðmundarlund sem er í Kópavogi. Ekki leit vel út með veður þegar börnin voru að koma sér fyrir í rútunum á leið í lundinn. En það rættist úr og var að mestu ágætisveður á meðan við dvöldum þar. Nemendur og starfsfólk undi sér vel við leiki og grill í yndislegu umhverfi og var ekki að sjá annað en að þetta væri vel þegin tilbreyting í skólastarfinu.

Myndir eru komnar á vef skólans.

Til baka
English
Hafðu samband