Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kirkjuferð í Vídalínskirkju

14.12.2013
Kirkjuferð í Vídalínskirkju

2. og 3. bekkur fóru í heimsókn í Vídalínskirkju sl. föstudsag. Þar hlustuðum nemendur á jólaguðspjallið, sungu og fengu að skoða nýja orgelið. Ferðin gekk vel þrátt fyrir mikinn vind og hálku. Nemendur voru sjáflum sér og skólanum til mikils sóma. Myndir frá ferðinni er hægt að skoða í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband