Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.09

Persónuverndarlög

Ný persónuverndarlög tóku gildi í sumar. Þau setja okkur ýmsar skorður hvað varðar myndbirtingar frá skólastarfinu. Persónuverndarfulltrúi Garðabæjar er að vinna í að útbúa sérstök leyfisblöð þar sem foreldrar samþykkja tilteknar myndbirtingar. ...
Nánar
01.09

Fréttabréf á haustönn 2015

Fréttabréf á haustönn 2015
Komið er út fréttabréf frá tómstundaheimilinu Krakkakoti. Það liggur hér. Þar er talað um opnunartíma, dagskipulag og fleira er viðkemur tómstundaheimilinu.
Nánar
26.11

Fréttabréf haustönn 2014

Fréttabréf haustönn 2014
Allt gott er að frétta úr Krakkakoti og erum við byrjuð að setja okkur í „jólagírinn“. Á næstu vikum byrjum við að skreyta kotið okkar og hafa krakkarnir verið að vinna í jólaföndri hjá henni Sigrúnu
Nánar
26.11

Hvað er framundan?

Hvað er framundan?
Nú fer senn að líða að desembermánuði og erum við starfsmennirnir í óða önn að sanka að okkur hugmyndum að jólaföndri fyrir börnin svo hægt sé að skreyta Krakkakotið okkar vel í aðdraganda jólanna. Hefðbundin dagskrá Krakkakots mun halda sér óbreytt...
Nánar
04.11

Fréttabréf á haustönn 2013

Fréttabréf á haustönn 2013
Starfið hér í Krakkakoti hefur sinn vanagang og hefur gengið glimrandi vel það sem af er liðið af vetri. Dagskráin breyttist örlítið eftir fyrstu tvær vikur skólaársins og hefur tekið á sig nokkuð endanlega mynd þó svo við breytum til við og við með...
Nánar
English
Hafðu samband