Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Talmeinafræðingur skólans veitir nemendum þjónustu í formi talkennslu.  Hann leggur fyrir málþroskapróf og skilar niðurstöðum úr því til kennara og foreldra.  Nemendur sem ekki falla undir viðmið Sjúkratrygginga Íslands fá talþjálfun í skólanum. Foreldrar geta leitað upplýsinga hjá talmeinafræðingi á skólaskrifstofu Garðabæjar, Fræðslu- og menningarsviði. 

Talmeinafræðingur Flataskóla er Sigurlaug Jónsdóttir og hægt er að senda henni tölvupóst: sigurlaugjo@gardabaer.is

Viðtalstími er eftir samkomulagi bæði i skólanum og á Bæjarskrifstofum Garðabæjar, Fræðslu- og menningarsviði.

Til baka

English
Hafðu samband