Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í ársskýrslu skólans er hægt að lesa um skólastarf vetrarins. Afar fjölbreytt starf fer fram í skólanum sem vert er að gefa gaum. Kennarar, skólastjórar, deildarstjóri, náms- og kennsluráðgjafar skrifa að mestu ársskýrsluna. Helstu atriði hennar eru skýrslur kennara, skólastjórnenda og ráðgjafa. Auk þess er í skýrslunni umfjöllun um samræmd próf, samstarf heimilis og skóla, sjálfsmatsskýrslur, þróunarstarf, annál skólans, starfssemi nemendafélags og skóladagatalið. Fjöldi ljósmynda úr skólastarfinu prýða skýrsluna og gefa þannig innsýn í það og sýna hin margvíslegu viðfagnsefni sem nemendur fást við. Skýrslunni er dreift til foreldraráðs, stjórnar foreldrafélagsins, skólanefndar Garðabæjar, forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs, deildarstjóra skóladeildar, auk þess sem hún liggur á vefsíðu skólans.

Ársskýrsla Flataskóla 2016-2017 

Ársskýrsla Flataskóla 2015-2016

Ársskýrsla Flataskóla 2014-2015

Ársskýrsla Flataskóla 2013-2014

Ársskýrsla Flataskóla 2012-2013

Ársskýrsla Flataskóla 2011-2012

Ársskýrsla Flataskóla 2010-2011

Ársskýrsla Flataskóla 2009-2010

Ársskýrsla Flataskóla 2008-2009

Ársskýrsla Flataskóla 2007-2008

Ársskýrsla Flataskóla 2006-2007

Ársskýrsla Flataskóla 2005-2006  

Ársskýrsla Flataskóla 2004-2005
 

Ársskýrsla Flataskóla 2003-2004 

Ársskýrsla Flataskóla 2002-2003 

Ársskýrsla Flataskóla 2001-2002

English
Hafðu samband